Hýsingarþjónusta Stuff.is

Til baka á stuff.is

Stuff.is hefur ákveðið að bjóða upp á hýsingu fyrir einstaklinga og fyrirtæki á hraðri tengingu. Hver mánuður er rukkaður eftir á en greiðsluseðlar eru sendir hver mánaðarmót.

Til að panta er nóg að senda tölvupóst á tölvupóstfangið admin@stuff.is

Nokkrar spurningar og svör varðandi þjónustuna...

Verðskrá fyrir hýsingu:
Öll verð á verðskránni eru með virðisaukaskatti (nr. 89282 kt. 0711832119).

Vefsvæði:
Hvert megabæti í hámarkspláss = 5 krónur.
Mælt vefsvæði = 100 krónur.
- Svæðið er mælt oft á mánuði og rukkað eftir meðaltalinu.

DNS hýsing (nafnaþjónar):
Lénahýsing er ókeypis á meðan vefsvæðið er hýst hjá hýsingarþjónustunni. Gjaldið er eingöngu rukkað fyrir heil lén en ekki undir lénum útveguðum af okkur.
Eftirfarandi gjöld eru árgjöld og eru rukkuð fyrstu mánaðarmótin eftir að hýsing byrjar.
3 nafnaþjónar - 350 kr.
2 nafnaþjónar - 300 kr.
1 nafnaþjónn - 250 kr.

MySQL aðgangur (gagnagrunnur):
125 kr. fyrir 1 megabæti eða minna (flestir vefir nota ekki meira en þetta).
250 kr. fyrir 1-5 megabæti (stærri vefir).
625 kr. fyrir 5-10 megabæti (Nokkuð stórir vefir).
Meira en 10 megabæti = tilboð.

Netföng:
Hvert netfang = 125 krónur.
Netfang sem er áframsending = 50 kr.
Netfang sem er áframsending á netfang hýstu hér = 0 kr. Stofngjald = 50 kr.

Önnur þjónusta:
Símgreiðsla = 0 kr.
- Í símagreiðslu eru gjöld greidd símleiðis og gefið upp kortanúmer og gildistíma.

Lén:
Hægt er að fá hýsingu undir eftirfarandi lénum auk þess er hægt að fá hýsingu fyrir þitt eigið lén eða undirlén án auka kostnaðar(ef það er hýst hérna).
Geek.is
South-Park.is
Sprell.net
Stuff.is

Allar upplýsingar eru veittar í gegnum tölvupóstfangið admin@stuff.is
Ef ekki er greitt fyrir eindaga greiðsluseðils á hýsingarþjónustan rétt á að hætta allri þjónustu sem er ógreidd.